Gullskórinn er heiti á verðlaunagrip þeim sem veittur er markahæsta leikmanni efstu deildar karla og kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Til verðlaunanna var stofnað af heildverslun Björgvins Schram árið 1983 og voru í fyrstu aðeins veitt markahæsta karlinum. Síðar var verðlaununum fjölgað og við bætt silfur- og bronsskóm fyrir annan og þriðja markahæsta leikmanninn og enn síðar fyrir sambærileg afrek í kvennaflokki.

Ár Gullskór Mörk/lið Silfurskór Mörk/lið Bronsskór Mörk/lið
1983 Ingi Björn Albertsson 14/ Valur
1984 Guðmundur Steinsson 10/ Fram Hörður Jóhannesson 8/ ÍA
1985 Ómar Torfason 13/ Fram Ragnar Margeirsson 12/ Keflavík Guðmundur Þorbjörnsson 12/ Valur
1986 Guðmundur Torfason 19/ Fram Sigurjón Kristjánsson 10/ Valur Guðmundur Steinsson 10/ Fram
1987 Pétur Ormslev 12/ Fram Halldór Áskelsson 9/ Þór Ak. Jónas Hallgrímsson 8/ Völsungur
1988 Sigurjón Kristjánsson 14/ Valur Guðmundur Steinsson 9/ Fram Þorvaldur Örlygsson 8/ KA
1989 Hörður Magnússon 12/ FH Pétur Pétursson 9/ KR Guðmundur Steinsson og Kjartan Einarsson 9/ Fram og Keflavík
1990 Hörður Magnússon 13/ FH Ragnar Margeirsson 10/ KR Guðmundur Steinsson 10/ Fram
1991 Guðmundur Steinsson 13/ Víkingur Hörður Magnússon 13/ FH Leifur Geir Hafsteinsson 12/ ÍBV
1992 Arnar Gunnlaugsson 15/ ÍA Bjarni Sveinbjörnsson 11/ Þór Ak. Helgi Sigurðsson 10/ Víkingur
1993 Þórður Guðjónsson 19/ ÍA Óli Þór Magnússon 15/ Keflavík Helgi Sigurðsson 14/ Fram
1994 Mihajlo Bebercic 14/ ÍA Óli Þór Magnússon 11/ Keflavík Bjarni Sveinbjörnsson 11/ Þór Ak.
1995 Arnar Gunnlaugsson 15/ ÍA Tryggvi Guðmundsson 14/ ÍBV Mihajlo Bibercic 13/ KR
1996 Ríkharður Daðason 14/ KR Bjarni Guðjónsson 13/ ÍA Guðmundur Benediktsson 9/ KR
1997 Tryggvi Guðmundsson 19/ ÍBV Andri Sigþórsson 14/ KR Þorvaldur M. Sigurbjörnsson 8/ Leiftur
1998 Steingrímur Jóhannesson 16/ ÍBV Tómas Ingi Tómasson 14/ Þróttur R. Ásmundur Arnarsson 8/ Fram
1999 Steingrímur Jóhannesson 12/ ÍBV Bjarki Gunnlaugsson 11/ KR Grétar Ólafur Hjartarson 10/ Grindavík
2000 Andri Sigþórsson 16/ KR Guðmundur Steinarsson 14/ Keflavík Gylfi Einarsson 10/ Fylkir
2001 Hjörtur Hjartarson 15/ ÍA Ásmundur Arnarsson 10/ Fram Grétar Hjartarson 9/ Grindavík
2002 Grétar Ólafur Hjartarson 13/ Grindavík Sævar Þór Gíslason 12/ Fylkir Sigurður Ragnar Eyjólfsson 11/ KR
2003 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 14/ ÍBV Sören Hermansen 14/ Þróttur R. Björgólfur Takefusa 10/ Þróttur R.
2004 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 12/ ÍBV Grétar Ólafur Hjartarson 11/ Grindavík Þórarinn Brynjar Kristjánsson 10/ Keflavík
2005 Tryggvi Guðmundsson 16/ FH Allan Borgvardt 13/ FH Hörður Sveinsson 9/ Keflavík
2006 Marel Baldvinsson 11/ Breiðablik Björgólfur Takefusa 10/ KR Jóhann Þórhallsson 10/ Grindavík
2007 Jónas Grani Garðarsson 13/ Fram Helgi Sigurðsson 13/ Valur Tryggvi Guðmundsson 8/ FH
2008 Guðmundur Steinarsson 16/ Keflavík Björgólfur Takefusa 14/ KR Tryggvi Guðmundsson 12/ FH
2009 Björgólfur Takefusa 16/ KR Atli Viðar Björnsson 14/ FH Alfreð Finnbogason 13/ Breiðablik
2010 Gilles Mbang Ondo 14/ Grindavík Alfreð Finnbogason 14/ Breiðablik Atli Viðar Björnsson 14/ FH
2011 Garðar Jóhannsson 15/ Stjarnan Atli Viðar Björnsson 13/ FH Kjartan Henry Finnbogason 12/ KR
2012 Atli Guðnason 12/ FH Kristinn Ingi Halldórsson 11/ Fram Ingimundur Niels Oskarsson 10/ Fylkir
2013 Atli Viðar Björnsson 13/ FH Gary Martin 13/ KR Viðar Örn Kjartansson 13/ Fylkir
2014 Gary Matrin 13/ KR Jonathan Ricardo Glenn 12/ ÍBV Ólafur Karl Finsen 11/ Stjarnan
2015 Patrick Pedersen 13/ Valur Jonathan Ricardo Glenn 12/ Breiðablik Garðar Gunnlaugsson 9/ ÍA
2016 Garðar Gunnlaugsson 14/ ÍA Kristinn Freyr Sigurðsson 13/ Valur Hrvoje Tokic 9/ Víkingur Ó.
2017 Andri Rún­ar Bjarna­son 19/ Grindavík Steven Lennon 15/ FH Guðjón Baldvinsson 12/ Stjarnan
2018
2019 Gary Martin 14/ ÍBV Steven Lennon 13/ FH Thomas Mikkelsen 13/ Breiðablik

Flestu skórnir

breyta
Leikmaður Gullskór Silfurskór Bronsskór
Tryggvi Guðmundsson 2 1 2
Björgólfur Takefusa 1 2 1
Hörður Magnússon 2 1 0
Gary Martin 2 1 0

Lið með flestu gullskónna

breyta
Lið Gullskór
  ÍA 6
  ÍBV 6
  Fram 5
  FH 5
  KR 4