Frumkvöðull
Frumkvöðull er kallast sá sem hrindir í framkvæmd nýstárlegri hugmynd, t.d. á sviði viðskipta. Frumkvöðullfyrirtæki kallast sprotafyrirtækis.
Tegundir frumkvöðla
breyta- Félagslegur frumkvöðull – frumkvöðull sem er hvattur til að bæta samfélagið, umhverfið, menntunarkerfið eða hagkerfið. Hvatning rennur frá löngun að leysa samfélags- og fjárhagsmál
- Framhaldsfrumkvöðull – frumkvöðull sem heldur áfram að þróa nýjar hugmyndir og stofna ný fyrirtæki
- Lífstílsfrumkvöðull – frumkvöðull sem stofnar fyrirtæki og þróar hugmyndir í sambandi við áhugamál sín
Þekktir frumkvöðlar
breyta- Bill Gates, setti á markað notendavænt stýrikerfi fyrir einkatölvur
- Björn Halldórsson, frumkvöðull í garðrækt og tókst fyrstum manna að rækta kartöflur á Íslandi
- Bríet Bjarnhéðinsdóttir, fumkvöðull í réttindabaráttu kvenna á Íslandi
- Florence Nightingale, frumkvöðull í hjúkrun og menntun hjúkrunarkvenna
- Ingvar Kamprad, fumkvöðull í hönnun ódýrra húsgagna, sem seld eru ósamsett undir vörumerkinu IKEA
- James Watt, endurbætti gufuvélina
- Mark Zuckerberg, hannaði samskiptavefinn Facebook
- Skúli Magnússon landfógeti, frumkvöðull í verksmiðjurekstri á Íslandi
- Steve Jobs, setti á markað einkatölvu með myndrænu viðmóti og tölvumús
- Þóra Melsteð, frumkvöðull á sviði menntunar kvenna
Heimildir og ítarefni
breyta- Deakins, D. og M. Freel. Entrepreneurship and Small Firms, 5. útg. (McGraw Hill, 2009).
- Minniti, Maria og Moren Lévesque. „Entrepreneurial types and economic growth“, Journal of Business Venturing, 25 (3) (2010): 305-314 .
- Zahra, Gedajlovic, Neubaum, Shulman „A typology of social entrepreneurs: Motives, search processes and ethical challenges“, Journal of Business Venturing, 24 (5) (2009): 519–532.