Ingvar Kamprad

Feodor Ingvar Kamprad (fæddur 30. mars 1926 - látinn 27. janúar 2018) var sænskur viðskiptamaður og stofnandi IKEA.

Ingvar Kamprad árið 2010.
Kamprad, til hægri, árið 1965.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.