A.S. Roma

(Endurbeint frá AS Roma)

Associazione Sportiva Roma, (Íþróttasamband Róma), oft nefnt Roma, er ítalskt knattspyrnufélag frá Róma. Félagið var stofnað árið 1927. og hefur spilað í Serie A síðan, með undantekningu árið 1951–52. Rómverjar hafa unnið Serie A þrisvar, fyrsta sinn árið 1941–42, síðan unnu þeir árið 1982–83 og aftur 2000–01. Frægasti leikmaður liðsins á seinni árum er Francesco Totti.

Associazione Sportiva Roma S.p.A.
Fullt nafn Associazione Sportiva Roma S.p.A.
Gælunafn/nöfn I Giallorossi (Hinir Gulu og Rauðu)
La Lupa (Úlfynjan)
La Magica (Töfrarnir)
Stytt nafn A.S. Roma
Stofnað 7. júní 1927
Leikvöllur Ólympíuleikvangurinn, Róm
Stærð 70.634
Stjórnarformaður James Pallotta
Knattspyrnustjóri Daniele de Rossi
Deild Ítalska A-deildin
Heimabúningur
Útibúningur

Heimabúningur liðsins er vínrauð treyja og hvítar buxur. Heimavöllur liðsins er Ólympíuleikvangurinn í Róm.

Sigrar breyta

  • Ítalska bikarkeppnin: 9
    • 1963–64, 1968–69, 1979–80, 1980–81, 1983–84, 1985–86, 1990–91, 2006–07, 2007–08

Tengill breyta