Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis

Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsisensku: Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms), betur þekktur sem Mannréttindasáttmáli Evrópu (MSE), er þjóðréttarsamningur sem undirritaður var af fulltrúum á ráðherrafundi Evrópuráðsins 4. nóvember 1950.

Ísland undirritaði sáttmálann árið 1950. Hann var þó ekki formlega lögtekinn fyrr en árið 1994 í kjölfar tveggja dóma þar sem Mannréttindadómstóll Evrópu hafði dæmt íslenska ríkinu í óhag og gagnrýnt íslenska löggjöf. Annar dómanna féll í máli Þorgeirs Þorgeirsonar gegn íslenska ríkinu 1992.

Tenglar

breyta


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.