Ferðasót
breiðskífa Hjálma frá árinu 2007
Ferðasót er þriðja breiðskífa Hjálma.
Ferðasót | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Hjálmar | |||
Gefin út | 2007 | |||
Stefna | Reggí / Rokk / Popp | |||
Lengd | 41:13 | |||
Útgefandi | Sena | |||
Tímaröð – Hjálmar | ||||
|
Lagalisti
breyta- „Leiðin okkar allra“ - 5:01
- „Vísa úr Álftamýri“ - 3:58
- „Hafið“ - 3:49
- „Ferðasót“ - 3:36
- „Nú er lag“ - 2:58
- „Þú veist í hjarta þér“ - 4:49
- „Úr Varabálki“ - 4:28
- „Spor“ - 6:37
- „Vagga Vagga“ - 3:30
- „Sálmur Boeves“ - 2.27