IV (breiðskífa)
breiðskífa Hjálma frá árinu 2009
IV er fjórða breiðskífa Hjálma. Hún var tekin upp að hluta á Jamaíka.
IV | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Hjálmar | |||
Gefin út | 2009 | |||
Stefna | Reggí / Rokk / Popp | |||
Lengd | 42:10 | |||
Útgefandi | Borgin | |||
Tímaröð – Hjálmar | ||||
|
Lagalisti
breyta- „Í draumi“ - 3:53
- „Lítill fugl“ - 4:29
- „Manstu“ - 3:50
- „Það sýnir sig“ - 3:36
- „Lýsi ljós“ - 5:57
- „Heyrist hverjum“ - 4:10
- „Hvert sem ég fer“ - 3:50
- „Taktu þessa trommu“ - 4:13
- „Hærra ég og þú“ - 4:13
- „Þá mun vorið vaxa“ - 3:39