Enski samfélagsskjöldurinn 2007

Enski samfélagsskjöldurinn 2007 er knattspyrnuleikur sem var leikinn 5. ágúst 2007. Meistarar ensku úrvalsdeildarinnar 2006-07, Manchester United, mættu meisturum FA bikarsins 2006-07, Chelsea FC.

Eftir venjulegan leiktíma var lokastaðan 1-1 svo brugðið var á vítaspyrnukeppni. Manchester United skoruðu úr öllum sínum þremur skotum en Edwin van der Sar varði allar spyrnur Chelsea og var því lokastaðan í vítaspyrnukeppninni 3-0 fyrir Manchester.

Smáatriði um leikinn

breyta
5. ágúst 2007
14:00 GMT
Chelsea FC 1 – 1 Manchester United Wembley, London
Áhorfendur: 80,731
Dómari: Mark Halsey
Malouda   45' Giggs   35'
    Vítaspyrnur  
Pizarro  
Lampard  
Wright-Phillips  
0 – 3   Ferdinand
  Carrick
  Rooney
 

Tölfræði

breyta

Fyrri hálfleikur

breyta
Chelsea Manchester United
Skot samtals 3 6
Skot á mark 2 2
Með boltann 52% 48%
Hornspyrnur 1 3
Aukaspyrnur 8 9
Rangstöður 1 0
Gul spjöld 1 1
Rauð spjöld 0 0

Seinni hálfleikur

breyta
Chelsea Manchester United
Skot samtals 2 4
Skot á mark 0 2
Með boltann 50% 50%
Hornspyrnur 4 5
Aukaspyrnur 6 6
Rangstöður 2 1
Gul spjöld 2 0
Rauð spjöld 0 0

Samtals

breyta
Chelsea Manchester United
Skot samtals 5 10
Skot á mark 2 4
Með boltann 52% 48%
Hornspyrnur 5 8
Aukaspyrnur 14 15
Rangstöður 3 1
Gul spjöld 3 1
Rauð spjöld 0 0


Tenglar

breyta