Emily Brontë
(Endurbeint frá Emily Bronte)
Emily Jane Brontë (borði fram /ˈbrɒnti/); (30. júlí 1818 – 19. desember 1848) var enskur skáldsagnahöfundur og ljóðskáld. Hún fæddist í Thornton næri Bradford í Yorkshire. Hún er fræg fyrir einu skáldsöguna sína Fýkur yfir hæðir (e. Wuthering Heights) sem er klassískt verk enskra bókmennta. Hún var önnur elst Brontë-systra, yngri en Charlotte og eldri en Anne. Hún notaðist við höfundarnafnið Ellis Bell.