Charlotte Brontë (borið fram /ˈbrɒnti/); (21. apríl 181631. mars 1855) var enskur skáldsagnahöfundur og ljóðskáld. Hún fæddist í Thornton nærri Bradford í Yorkshire. Hún var elst Brontë-systra. Hún notaðist við höfundarnafnið Currer Bell og skrifaði skáldsögur eins og Jane Eyre sem er ein frægasta skáldsaga enskra bókmennta. Ritverk Brontë-systra eru oft nefnd sem bestu ritverk enskrar tungu.

Andlitsmynd Charlotte Brontë eftir George Richmond árið 1850.

Skáldsögur breyta

Tengt efni breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.