Skáldsaga er bókmenntaform sem hefur verið skilgreint sem "frásögn af fólki sem er líkara venjulegu fólki en persónum úr epískum hetjuljóðum".[1] Tímamótaverk í sögu skáldsögunnar er Don Kíkóti eftir Cervantes, en hún er frá um 1600.

Titilsíða skáldsagnasafns frá 1722 þar sem orðið novel er notað.

Dæmi um skáldsögu eru: Sjálfstætt fólk, Gangandi íkorni og Da Vinci lykillinn.

Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen eldri er oft talin vera fyrsta íslenska skáldsagan gefin út á Íslandi en hún kom út 1850.

Tilvísanir breyta

  1. Torfi H. Tulinius. „Hver var fyrsta skáldsagan?“ Vísindavefurinn, 8. mars 2000. Sótt 4. febrúar 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=198.
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.