Emilía-Rómanja
hérað á Norður-Ítalíu
(Endurbeint frá Emilía-Romagna)
Emilía-Rómanja (ítalska: Emilia-Romagna) er hérað á Norður-Ítalíu. Upphaflega voru Emilía og Rómanja tvö héruð. Héraðið er innan þríhyrnings sem markast af ánni Pó í norðri, Adríahafinu í austri og Appennínafjöllunum í suðri. Höfuðstaður héraðsins er borgin Bologna, en aðrar mikilvægar borgir eru Parma, Piacenza, Reggio Emilia, Módena, Rímíní, Ferrara, Forlí, Cesena og Ravenna. Íbúar eru yfir 4,4 milljónir.[1]
Emilía-Rómanja
| |
---|---|
Hnit: 44°45′N 11°0′A / 44.750°N 11.000°A | |
Land | Ítalía |
Höfuðborg | Bologna |
Flatarmál | |
• Samtals | 22.502 km2 |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 4.455.188 |
• Þéttleiki | 200/km2 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
• Sumartími | UTC+02:00 (CEST) |
ISO 3166 kóði | IT-45 |
Vefsíða | www |
Sýslur (province)
breytaTilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Regione Emilia-Romagna“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.