Lana Del Rey
bandarísk söngkona
(Endurbeint frá Elizabeth Woolridge Grant)
Elizabeth Woolridge Grant (f. 21. júní 1985), betur þekkt undir nafninu Lana Del Rey, er bandarísk söngkona og lagahöfundur. Hún ólst upp í upphéruðum New York og flutti til New York-borgar árið 2005 til að sækjast eftir feril í tónlist. Árið 2011 hlaut lagið hennar „Video Games“ mikilla vinsælda og skrifaði hún undir hjá Polydor og Interscope stuttu eftir. Árið 2012 var platan Born to Die gefin út sem á má finna „Summertime Sadness“.
Lana Del Rey | |
---|---|
Fædd | Elizabeth Woolridge Grant 21. júní 1985 |
Önnur nöfn |
|
Störf |
|
Ár virk | 2005–í dag |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri | Rödd |
Útgefandi |
|
Vefsíða | lanadelrey |
Undirskrift | |
Del Rey hefur hlotið ýmis verðlaun, þar með talið Brit-verðlaun, MTV Europe Music-verðlaun, og Satellite-verðlaun, ásamt því að hafa verið tilnefnd til Grammy og Golden Globe-verðlauna. Variety nefndi hana „eina af áhrifamestu tónlistarmönnum 21. aldar.“[1][2]
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Lana Del Ray (2010)
- Born to Die (2012)
- Ultraviolence (2014)
- Honeymoon (2015)
- Lust for Life (2017)
- Norman Fucking Rockwell! (2019)
- Chemtrails over the Country Club (2021)
- Blue Banisters (2021)
- Did You Know That There's a Tunnel Under Ocean Blvd (2023)
- The Right Person Will Stay (2025)
Stuttskífur
breyta- Kill Kill (2008)
- Lana Del Rey (2012)
- Paradise (2012)
- Tropico (2013)
Endurútgáfur
breyta- Born to Die: The Paradise Edition (2012)
Tilvísanir
breyta- ↑ Earl, William (19. nóvember 2021). „Jack Harlow, Olivia Rodrigo, Lil Nas X, Lana Del Rey and More to Be Honored at Variety's Hitmakers Event“. Variety (bandarísk enska). Sótt 5. desember 2021.
- ↑ Earl, William (4. desember 2021). „Lana Del Rey Gives Emotional Speech While Accepting Variety Hitmakers' Decade Award: 'I'm Grateful for All the Criticism — I Get a Lot'“. Variety (bandarísk enska). Sótt 5. desember 2021.