Nýtt líf (tímarit)

Nýtt líf var tímarit sem Birtíngur útgáfufélag gaf út en tímaritið var áður gefið út af Fróða. Tímaritið hafði komið út síðan 1978 og fjallaði um tísku og samfélagsmál.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.