Eignarfallseinkunn er einkunn í eignarfalli (nafnorð í eignarfalli sem stendur með öðru nafnorði). Eignarfallseinkunn stendur á eftir nafnorðinu sem hún einkennir eins og eignarfornafn.

Dæmi breyta

  • Dóttir skólastjórans.
  • Sonur prestsins.
  • Eigandi bílsins.
  • Dætur kaupmannsins eru ekki heima.
  • Þetta er hundurinn þeirra.
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.