Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2009

(Endurbeint frá EM 2009)

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2009 var haldið í Finnlandi dagana 23. ágúst til 10. september 2009. Gestgjafarnir Finnar fengu í heimsókn 11 önnur landslið sem unnu sér þátttökurétt þar með sigri í undanriðlum eða umspili.

Merki EM 2009

Leikið var í þremur riðlum, þar sem tvö efstu lið hvers riðils komust áfram í 8-liða úrslit ásamt tveimur af þeim liðum sem urðu í 3. sæti sín riðils.

Þjóðverjar vörðu titil sinn, og hömpuðu bikarnum fimmtu keppnina í röð.

Lið breyta

Lið Vann þátttökurétt
  Finnland gestgjafar
  England sigurvegarar í undanriðli 1
  Svíþjóð sigurvegarar í undanriðli 2
  Frakkland sigurvegarar í undanriðli 3
  Þýskaland sigurvegarar í undanriðli 4
  Danmörk sigurvegarar í undanriðli 5
  Noregur sigurvegarar í undanriðli 6
  Ísland 2. sæti í undanriðli 3, unnu umspil við Írland
  Ítalía 2. sæti í undanriðli 2, unnu umspil við Tékkland
  Holland 2. sæti í undanriðli 4, unnu umspil við Spán
  Rússland 2. sæti í undanriðli 6, unnu umspil við Skotland
  Úkraína 2. sæti í undanriðli 5, unnu umspil við Slóveníu

Riðlakeppni breyta

A riðill breyta

Lið L U J T Mörk Stig
  Finnland 3 2 0 1 3-2 6
  Holland 3 2 0 1 5-3 6
  Danmörk 3 1 0 2 2-3 3
  Úkraína 3 1 0 2 2-4 3
Dagsetning Lið 1 Úrslit Lið 2
23. ágúst 2009
Úkraína   0-2   Holland
23. ágúst 2009
Finnland   1-0   Danmörk
26. ágúst 2009
Úkraína   1-2   Danmörk
26. ágúst 2009
Holland   1-2   Finnland
29. ágúst 2009
Finnland   0-1   Úkraína
29. ágúst 2009
Danmörk   1-2   Holland

B riðill breyta

Lið L U J T Mörk Stig
  Þýskaland 3 3 0 0 10-1 9
  Frakkland 3 1 1 1 5-7 4
  Noregur 3 1 1 1 1-4 4
  Ísland 3 0 0 3 1-5 0
Dagsetning Lið 1 Úrslit Lið 2
24. ágúst 2009
Þýskaland   4-0   Noregur
24. ágúst 2009
Ísland   1-3   Frakkland
27. ágúst 2009
Frakkland   1-5   Þýskaland
27. ágúst 2009
Ísland   0-1   Noregur
30. ágúst 2009
Þýskaland   1-0   Ísland
30. ágúst 2009
Noregur   1-1   Frakkland

C riðill breyta

Lið L U J T Mörk Stig
  Svíþjóð 3 2 1 0 6-1 7
  Ítalía 3 2 0 1 4-3 6
  England 3 1 1 1 5-5 4
  Rússland 3 0 0 3 2-8 0
Dagsetning Lið 1 Úrslit Lið 2
25. ágúst 2009
England   1-2   Ítalía
25. ágúst 2009
Svíþjóð   3-0   Rússland
28. ágúst 2009
Ítalía   0-2   Svíþjóð
28. ágúst 2009
England   3-2   Rússland
31. ágúst 2009
Rússland   0-2   Ítalía
31. ágúst 2009
Svíþjóð   1-1   England

Útsláttarkeppni breyta

8 liða úrslit breyta

Dagsetning Lið 1 Úrslit Lið 2
3. september 2009
Finnland   2-3   England
3. september 2009
Holland   v0-0   Frakkland
4. september 2009
Þýskaland   2-1   Ítalía
4. september 2009
Svíþjóð   1-3   Noregur

Undanúrslit breyta

Dagsetning Lið 1 Úrslit Lið 2
6. september 2009
England   2-1   Holland
7. september 2009
Þýskaland   3-1   Noregur

Úrslitaleikurinn breyta

Dagsetning Lið 1 Úrslit Lið 2
10. september 2009
England   2-6   Þýskaland

Heimildir breyta

  • „UEFA.com - UEFA Women's Championship“.