Djambýlfylki

(Endurbeint frá Djambýl Fylki)

Djambýlfylki (kasakska: Жамбыл облысы, rússneska: Жамбылская область) er fylki í Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er borgin Taras. Í norðri fylkisins, liggur frægt vatnið sem heitir Balkasjvatn að fylkimæri. Fylkið er með landmæri að Kirgistan og er mjög nálægt Úsbekistan.

Djambýlfylki
Grunnupplýsingar
Heiti: Djambýlfylki
Kasakskt nafn: Жамбыл облысы
Rússneskt nafn: Жамбылская область
Höfuðborg: Taras
Íbúafjöldi: 1.071.645
Flatarmál: 144,2 km²
Opinber vefsíða: www.zhambyl.kz
Wikipedia
Wikipedia

Fylkið er nefnt eftir kasaska skáldinu og söngvaranum Dzhambúl.

Að keyra í Djambýlfylkinu

Tenglar

breyta
   Þessi Kasakstan-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


 
Fylki í Kasakstan
 

Almatyfylki | Aktöbefylki | Aqmolafylki | Atýráfylki | Austur-Kasakstanfylki | Djambýlfylki | Karagandyfylki | Kóstanæfylki | Kusulórdafylki | Mangystáfylki | Norður-Kasakstanfylki | Pavlódarfylki | Suður-Kasakstanfylki | Vestur-Kasakstanfylki

Borgir: Almaty | Astana | Bækónur