Litskófarætt
(Endurbeint frá Cetrariaceae)
Litskófarætt, einnig nefnd fjallagrasaætt, (fræðiheiti: Parmeliaceae[1] eða Cetrariaceae[2]) er ætt fléttna. Á Íslandi vaxa um 50 tegundir af litskófarætt af 24 ættkvíslum. Ættin er stór og margbreytileg en flestar tegundirnar eru runnfléttur eða blaðfléttur.[1]
Litskófarætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fjallagrös (Cetraria islandica) eru af litskófarætt.
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Gró fléttna af litskófarætt eru nánast alltaf glær, sporbaugótt og einhólfa.[1]
Tegundir á Íslandi
breytaTegundir á Íslandi eru um 50 af 24 ættkvíslum.[1] Nöfn fléttna á þessum lista er tekin frá Herði Kristinssyni[1] nema annað sé tekið fram. Listinn er líkega ekki tæmandi:
- Skollakræða (A. ochroleuca)
- Flókakræða (A. sarmentosa subsp. vexillifera)
- Surtarkræða (A. nigricans)
- Fjallahnúta (A. alpicola)
- Snæþemba (B. oroarctica)
- Jötunskegg (B. chalybeiformis)
- Viðarskegg (B. fuscescens)
- Gálgaskegg (B. implexa)[3]
- Kvistaskegg (B. simplicior)
- Fjallagrös (C. islandica)
- Melakræða (C. muricata)
- Sandkræða (C. aculeata)
- Kvistagrös (C. sepincola)
- Mundagrös (C. delisei)
- Klettakræða (C. normoerica)
- Maríugrös (F. nivalis)
- Mývatnsgrös (F. cucullata)
- Klettadumba (M. hepatizon)
- Fjalladumba (M. agnata)
- Bikdumba (M. stygia)
- Hnúðdumba (M. disjuncta)
- Totudumba (M. fuliginosa)
- Fleiðurdumba (M. subaurifera)
- Birkidumba (M. exasperata)
- Snælínudumba (M. olivacea)
- Gljádumba (M. septentrionalis)
- Blikdumba (M. infumata)
- Tröllaskegg (N. sphacelatus)
- Hraufuskóf (P. sulcata)
- Snepaskóf (P. saxatilis)
- Litunarskóf (P. omphalodes)
- Næfurskóf (P. glauca)
- Elgshyrna (P. furfuracea)
- Krypplugrös (T. chlorophylla)
- Ljósaskegg (U. subfloridana)
- Gullinvarp (V. pinastri)
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Hörður Kristinsson. Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
- ↑ Global biodiversity information facility (GBIF). Family synonym in GBIF backbone taxonomy - Parmeliaceae. Sótt þann 19. mars 2017.
- ↑ Flóra Íslands (án árs). Gálgaskegg - Bryoria implexa. Sótt þann 7. apríl 2019.