Kampanía
hérað á Ítalíu
(Endurbeint frá Campania)
Kampanía (ítalska: Campania) er hérað á Suður-Ítalíu sem markast af Latíum og Mólíse í norðri, Apúlía í austri og Basilíkata í suðri með strönd að Tyrrenahafi í vestri. Höfuðstaður héraðsins er Napólí. Íbúafjöldi er 5,6 milljónir.[1] Í Kampaníu eru meðal annars eldfjallið Vesúvíus og eyjan Kaprí.
Kampanía
| |
---|---|
Hnit: 40°54′38″N 14°55′14″A / 40.91056°N 14.92056°A | |
Land | Ítalía |
Höfuðborg | Napólí |
Flatarmál | |
• Samtals | 13.668 km2 |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 5.590.076 |
• Þéttleiki | 410/km2 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
• Sumartími | UTC+02:00 (CEST) |
ISO 3166 kóði | IT-72 |
Vefsíða | www |
Heitið er oftast annaðhvort talið leitt af -campus úr latínu sem merkir flatlendi eða af heiti úr oskísku sem merkir "sem heyrir undir Capúa". -Campus í (amerískri) ensku í merkingunni -í (há)skólanum, vísar til þess að háskólar þar voru gjarnar reistir á flötu graslendi. Kampavín hefur síðan ekkert með héraðið að gera heldur heitir eftir svipað hljómandi héraði í Frakklandi.
Sýslur (province)
breytaTilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Regione Campania“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.