Brändö
Brändö | |||||
---|---|---|---|---|---|
| |||||
Hérað | Áland | ||||
Flatarmál | 109,2 km2 | ||||
Fólksfjöldi - þéttleiki |
526 (2006) 5 íbúar/km² | ||||
Opinbert tungumál | Sænska | ||||
Borgarstjóri | Roger Husell | ||||
Heimasíða | http://www.brandoaland.fi/ |
60°25′N 21°3′A / 60.417°N 21.050°A Brändö er sveitarfélag í norðausturhluta Álandseyjar með 550 íbúa og flatarmál á 1647 km². í heild, þaraf eru 109,2 km² land. Sveitarfélagið nær yfir um 1200 eyjar eða sker. Einungis Jurmo, Åva, Brändö, Baggholma, Fiskö, Torsholma, Lappo og Asterholma eru byggðar.
Eina þéttbýlið er Brändö by, þar er búð, banki, pósthús og Brändö grunnskóli sem var lokið við að endurnýja 2007. Það er áætlað að byggja íþróttahús við hliðina á skólanum. Kirkjan er frá 1893 og er opin um sumarið.
Aðalatvinnan í Brändö er túrismi og fiskirækt. Til margra eyjanna eru brýr og stíflur. Til Jurmo, Lappo og Asterholma er ferja. Frá Kumlinge og Enklinge er ferja til Mariehamn. Frá Brändö er 2 tíma ferð með ferju til Åbo í Finnlandi.
Tenglar
breyta- Kommunens hjemmeside
- Seværdigheder Geymt 6 desember 2006 í Wayback Machine
- Kort over Brändö kommune