Björn bróðir 2 (enska: Brother Bear 2) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2006 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Björn bróðir. Myndin var aðeins dreift á mynddiski.

Íslensk talsetning

breyta
Hlutverk Leikari
Kenaí Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Níta Halla Randversdóttir
Kóda Róbert Óliver Gíslason
Rutti Þórhallur Sigurðsson
Túki Þór Tulinius
Adda Inga María Valdimarsdóttir
Kidda Þrúður Vilhjálmsdóttir
Innoko Hanna María Karlsdóttir
Sikinik Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Tankinik Edda Björg Eyjólfsdóttir
Töggi Ólafur Darri Ólafsson
Bæring Guðjón Sigvaldason
Tjílkút Harald G. Haralds
Aukaraddir Björn Thorarensen

Gísli Magnason

Hrund Ósk Árnadóttir

Lísbet Sigurðardóttir

Rafn Kumar Bonifacius

Valur Freyr Einarsson

Vilhjámur Hjálmarsson

Þorvaldur Þorvaldsson

Þórunn Vala Valdimarsdóttir

Lög í myndinni

breyta
Nöfn Flytjendur
Kom þú dagur nýr Berglind Björk Jónasdóttir
Ég er kominn heim Berglind Björk Jónasdóttir

Sverrir Bergmann

Þá er það ég Berglind Björk Jónasdóttir
Kom þú dagur nýr (endurtekning) Berglind Björk Jónasdóttir

Sverrir Bergmann

Tæknilega

breyta
Leikstjóri Júlíus Agnarson
Þýðandi Jón St. Kristjánsson
Tónlistarstjórn Björn Thorarensen
Textahöfundur Jón St. Kristjánsson
Upptökur Sun Studio A/S

Júlíus Agnarson

Kristrún Hauksdóttir

Framkvæmdastjórn Kristen Saabye


   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.