Björn bróðir
Björn bróðir (enska: Brother Bear) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Feature Animation. Myndin var frumsýnd þann 1. nóvember 2003.
Björn bróðir | |
---|---|
Brother Bear | |
Leikstjóri | Aaron Blaise Robert Walker |
Handritshöfundur | Tab Murphy Lorne Cameron David Hoselton Steve Benchich Ron Friedman |
Framleiðandi | Chuck Williams |
Leikarar | Joaquin Phoenix Jeremy Suarez Rick Moranis Dave Thomas Jason Raize D. B. Sweeney |
Klipping | Tim Mertens |
Tónlist | Mark Mancina Phil Collins |
Frumsýning | 1. nóvember 2003 6. febrúar 2004 |
Lengd | 85 minútnir |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 46 milljónir USD |
Heildartekjur | 250,4 milljónir USD |
Kvikmyndin var fertugasta og fjórða kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Aaron Blaise og Robert Walker. Framleiðendur voru Igor Khait og Chuck Williams. Handritshöfundar voru Tab Murphy, Lorne Cameron, David Hoselton, Steve Bencich og Ron J. Friedman. Tónlistin í myndinni er eftir Mark Mancina og sungið af Phil Collins. Árið 2006 var gerð framhaldsmynd, Björn bróðir 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.
Íslensk talsetning
breytaHlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Kenaí | Þorvaldur Davíð Kristjánsson |
Kóda | Róbert Óliver Gíslason |
Rutti | Þórhallur Sigurðsson |
Túki | Þór Tulinius |
Denaí | Atli Rafn Sigurðarson |
Sitka | Valur Freyr Einarsson |
Tanana | Lísa Pálsdóttir |
Töggur | Ólafur Darri Ólafsson |
Hrútur #1 | Guðmundur Ólafsson |
Hrútur #2 | Hjálmar Hjálmarsson |
Lady Bear | Inga María Valdimarsdóttir |
Léttir | Hjálmar Hjálmarsson |
Sara | Inga María Valdimarsdóttir |
Íkkornar | Hjálmar Hjálmarsson |
Sögumaður | Arnar Jónsson |
Aðrar raddir
breytaHarald G. Haralds
Hjálmar Hjálmarsson Guðmundur Ólafsson Inga María Valdimarsdóttir Kristrún Hauksdóttir |
Lög í myndinni
breytaTitill | Söngvari |
---|---|
Andar alls | Ragnhildur Gísladóttir
Hjálmar Pétursson Anna Sigríður Helgadóttir Harpa Harðardóttir Gísli Magnason Margrét Eir Hjartardóttir Örn Arnarsson Björn Thorarensen |
Nú kem ég senn | Róbert Óliver Gíslason
Stefán Hilmarsson |
Komdu | Gísli Magnason
Margrét Eir Hjartardóttir Örn Arnarsson Þorvaldur Þorvaldsson Hjálmar Pétursson Anna Sigríður Helgadóttir Harpa Harðardóttir Björn Thorarensen |
Bróðir minn | Stefán Hilmarsson |
Starf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn | Júlíus Agnarsson |
Þýðandi | Jón St. Kristjánsson |
Kórstjórn | Björn Thorarensen |
Söngtextar | Jón St. Kristjánsson |
Framkvæmdastjórn | Kirsten Saabye |
Upptökur | Studio Eítt |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Björn bróðir / Brother Bear Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 26. apríl 2020.