Þrúður Vilhjálmsdóttir

Þrúður Vilhjálmsdóttir (f. 31. mars 1973) er íslensk leikkona.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1998 Sporlaust Ella
2000 101 Reykjavík Hófí
2007 Foreldrar Halla

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.