Bill Bryson
William „Bill“ McGuire Bryson (8. desember 1951) er bandarískur metsölubókahöfundur sem hefur ritað gamansamar bækur um ferðalög auk bóka um enska tungu og vísindi. Hann fæddist í Des Moines, Iowa og lærði við Drake University en hætti 1972 eftir að hafa ákveðið að ferðast um Evrópu í fjóra mánuði. Hann fór svo aftur til Evrópu ári síðar, þá í slagtogi við gamlan menntaskóla félaga Stephen Katz að nafni (síðarkom í ljós að þetta er ekki hans raunverulega nafn), en hann tók líka þátt í ferðalagi Bryson í bókinni A Walk in the Woods. Hann skrifar um reynslu sína af þessum ferðalögum í formi endurupplifana í bók sinni Neither Here Nor There, þar sem hann skrifar um svipað ferðalag sem hann fór tuttugu árum síðar.
Hann hefur unnið hjá bæði The Times og The Independent. Hann hætti blaðamennsku 1987. Hann hefur búið bæði á Bretlandi (þar sem hann hitti konuna sem hann síðar giftist) og í Bandaríkjunum til skiptis. Hann býr nú í Bretlandi. Hann hlaut Aventis verðlaun fyrir vísindabókmenntir 2004 fyrir víðfræga bók sína A Short History of Nearly Everything. Hann er núverandi heiðursrektor Háskólans í Durham.
Bækur eftir Bryson
breytaFerðabækur
breyta- The Palace Under the Alps and Over 200 Other Unusual, Unspoiled, and Infrequently Visited Spots in 16 European Countries (1985)
- The Lost Continent: Travels in Small-Town America (1989)
- Neither Here Nor There: Travels in Europe (1991)
- Notes from a Small Island (1995) (travels in the United Kingdom, his farewell to the country he was temporarily leaving; adapted for television by Carlton Television in 1998)
- A Walk in the Woods: Rediscovering America on the Appalachian Trail (1998) (co-stars Stephen Katz)
- I'm a Stranger Here Myself: Notes on Returning to America After Twenty Years Away (US Edition) / Notes From a Big Country (UK Edition) (1998, columns about moving back to the USA)
- In a Sunburned Country (US edition) / Down Under (UK edition) (2000) (travels in Australia)
- Bill Bryson's African Diary (2002) (travels in Africa)
Bækur um tungumál
breyta- The Mother Tongue: English and How it Got That Way (1990)
- Made in America: An Informal History of the English Language in the United States (1994)
- Bryson's Dictionary of Troublesome Words (2002)
Vísindabækur
breytaÆvisögur
breytaÚtværir tenglar
breyta- Vefur Bill Bryson
- Bill Bryson - A short history of nearly everything kynning Geymt 15 nóvember 2005 í Wayback Machine frá Royal Society