Beyoncé: Platinum Edition

Beyoncé: Platinum Edition er fyrsta box sett platan frá bandarísku söngkonunni Beyoncé. Platan var gefin út á miðnætti þann 24. nóvember 2014 af Parkwook Entertainment og Columbia Records. Platan er endurútgáfa af fimmtu breiðskífu hennar, Beyoncé frá 2013, og var gefin út í tilefni þess að eitt ár var frá útgáfunni. Box settið var gefið út með hljóð- og mynddiskum frá upprunalegu plötunni. Box settið inniheldur að auki annan geisladisk með tveimur nýuppteknum lögum og fjórum áður útgefnum endurhljóðblöndunum, og annan mynddisk sem inniheldur upptökur af flutning söngkonunnar á tíu lögum frá The Mrs. Carter Show World Tour tónleikaferðalaginu frá 2013-2014.

Beyoncé: Platinum Edition
Breiðskífa (endurútgáfa) / box sett eftir
Gefin út24. nóvember 2014 (2014-11-24)
Lengd93:19
Útgefandi
Stjórn
Tímaröð – Beyoncé
Beyoncé
(2013)
Beyoncé: Platinum Edition
(2014)
Lemonade
(2016)
Smáskífur af Beyoncé: Platinum Edition
  1. „Flawless (Remix)“
    Gefin út: 12. ágúst 2014
  2. „7/11“
    Gefin út: 25. nóvember 2014
  3. „Ring Off“
    Gefin út: 28. nóvember 2014[1]

Stuttskífan, Beyoncé: More Only, sem innihélt einungis nyútgefna efnið í heild sinni, var gefin út stafrænu formi samhliða box settinu. Stuttskífan fór beint í 8. sæti bandaríska Billboard 200 vinsældarlistans og seldist í 43.000 eintökum fyrstu vikuna auk 28.000 einingum sem jafngilda plötu.

Útgáfan var kynnt með útgáfu á smáskífum. „Flawless (Remix)“ var gefin út í Bandaríkjunum sem aðalsmáskífa plötunnar 12. ágúst 2014 og „7/11“ var gefin út sem önnur smáskífa plötunnar 25. nóvember 2014.

Lagalisti

breyta

Beyoncé — Diskur eitt (Audio)

  1. „Pretty Hurts“
  2. „Haunted“
  3. „Drunk in Love“ (ásamt Jay-Z)
  4. „Blow“
  5. „No Angel“
  6. „Partition“
  7. „Jealous“
  8. „Rocket“
  9. „Mine“ (ásamt Drake)
  10. „XO“
  11. „Flawless“ (ásamt Chimamanda Ngozi Adichie)
  12. „Superpower“ (ásamt Frank Ocean)
  13. „Heaven“
  14. „Blue“ (ásamt Blue Ivy)

Beyoncé — Diskur tvö (Visual)

  1. „Pretty Hurts“
  2. „Ghost“
  3. „Haunted“
  4. „Drunk in Love“ (ásamt Jay-Z)
  5. „Blow“
  6. „No Angel“
  7. „Yoncé“
  8. „Partition“
  9. „Jealous“
  10. „Rocket“
  11. „Mine“ (ásamt Drake)
  12. „XO“
  13. „Flawless“ (ásamt Chimamanda Ngozi Adichie)
  14. „Superpower“ (ásamt Frank Ocean)
  15. „Heaven“
  16. „Blue“ (ásamt Blue Ivy)
  17. „Credits“
  18. „Grown Woman“ (bonus video)

Beyoncé — Diskur þrjú (Live DVD)

  1. „Run the World (Girls)“
  2. „Flawless“
  3. „Get Me Bodied“
  4. „Blow“
  5. „Haunted“
  6. „Drunk in Love“ (ásamt Jay-Z)
  7. „1+1“
  8. „Partition“
  9. „Heaven“
  10. „XO“
  11. „Rocket“

Beyoncé — Diskur fjögur (More Audio)

  1. „7/11“
  2. „Flawless Remix“ (ásamt Nicki Minaj)
  3. „Drunk in Love Rremix“ (ásamt Jay-Z og Kanye West)
  4. „Ring Off“
  5. „Blow Remix“ (ásamt Pharrell Williams)
  6. „Standing on the Sun Remix“ (ásamt Mr. Vegas)

Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Beyoncé: Platinum Edition“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. júní 2023.

Tilvísanir

breyta
  1. „BEYONCE' – Ring Off (Columbia)“ (ítalska). Radio Airplay SRL. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. desember 2014. Sótt 2. desember 2014.