Bambi (kvikmynd)
bandarísk Disney-teiknimynd frá 1942
Bambi er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin byggir á skáldsögunni Bambi: Eine Lebensgeschichte aus dem Walde eftir austurríska rithöfundinn Felix Salten. Kvikmyndinni var leikstýrt af David Dodd Hand og frumsýnd í New York-borg 13. ágúst 1942. Kvikmyndin var fimmta kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd.
Bambi | |
---|---|
Leikstjóri | David Hand |
Byggt á | Bambi: Eine Lebensgeschichte aus dem Walde eftir Felix Salten |
Framleiðandi | Walt Disney |
Tónlist | Frank Churchill Edward H. Plumb |
Fyrirtæki | Walt Disney Productions |
Dreifiaðili | RKO Radio Pictures |
Frumsýning | 21. ágúst 1942 |
Lengd | 70 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 858.000 USD |
Heildartekjur | 267.4 milljónir USD |
Aðalpersónur eru dádýrskálfurinn Bambi, foreldrar hans, og vinir; Skellur, Blómi og Fjóla. Framleiðandi myndarinnar var Walt Disney. Handritshöfundar voru Larry Morey, Perce Pearce, og Gustaf Tenggren. Tónlistin í myndinni er eftir Frank Churchill og Edward Plumb. Árið 2006 var gerð framhaldsmynd, Bambi 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.
Íslensk talsetning
breytaHlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Ungur Bambi | Matthías Bernhöj Daðason |
Fullorðinn Bambi | Guðjón Guðjónsson |
Ungur Skellur | Ari Hrannar Björnsson |
Fullorðinn Skellur | Ívar Helgason |
Ungur Blómi | Liljar Már Kristjánsson |
Fullorðinn Blómi | Andri Hrannar Einarsson |
Ungur Fjóla | Erna Arnardóttir |
Fullorðinn Fjóla | Kolbrún Björnsdóttir |
Mamma Bamba | Edda Arnljótsdóttir |
Skógar Prins | Magnús Ragnarsson |
Ugla | Arnar Jónsson |
Mamma Skells | Erla Ruth Harðardóttir |
Aðrar raddir
breytaÁsdís Hrund Gísladóttir |
Lög í myndinni
breytaTitill | Söngvari |
---|---|
Ástin er ævarandi lag | Gísli Magnússon |
Regnið fellur | Erna Þórarinsdóttir |
Vorsöngur | Harpa Harðardóttir
Erna Þórarinsdóttir |
Ósvikin ást | Erna Þórarinsdóttir |
Ástin er ævarandi lag (lokalag) | Erna Þórarinsdóttir |
Starf | Nafn |
---|---|
Leikstjóri | Sigurður Sigurjónsson |
Þýðandi | Stefán Hilmarsson |
Kórstjóri | Erna Þórarinsdóttir |
Listrænn Ráðunautur | Kirsten Saabye |
Talsetning | Hljóðsetning Ehf. |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Bambi Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 12. maí 2019.