Bambi (kvikmynd)

bandarísk Disney-teiknimynd frá 1942

Bambi er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin byggir á skáldsögunni Bambi: Eine Lebensgeschichte aus dem Walde eftir austurríska rithöfundinn Felix Salten. Kvikmyndinni var leikstýrt af David Dodd Hand og frumsýnd í New York-borg 13. ágúst 1942. Kvikmyndin var fimmta kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd.

Bambi
LeikstjóriDavid Hand
Byggt áBambi: Eine Lebensgeschichte aus dem Walde eftir Felix Salten
FramleiðandiWalt Disney
Tónlist Frank Churchill
Edward H. Plumb
FyrirtækiWalt Disney Productions
DreifiaðiliRKO Radio Pictures
Frumsýning21. ágúst 1942
Lengd70 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé858.000 USD
Heildartekjur267.4 milljónir USD

Aðalpersónur eru dádýrskálfurinn Bambi, foreldrar hans, og vinir; Skellur, Blómi og Fjóla. Framleiðandi myndarinnar var Walt Disney. Handritshöfundar voru Larry Morey, Perce Pearce, og Gustaf Tenggren. Tónlistin í myndinni er eftir Frank Churchill og Edward Plumb. Árið 2006 var gerð framhaldsmynd, Bambi 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.

Íslensk talsetning

breyta
Hlutverk Leikari[1]
Ungur Bambi Matthías Bernhöj Daðason
Fullorðinn Bambi Guðjón Guðjónsson
Ungur Skellur Ari Hrannar Björnsson
Fullorðinn Skellur Ívar Helgason
Ungur Blómi Liljar Már Kristjánsson
Fullorðinn Blómi Andri Hrannar Einarsson
Ungur Fjóla Erna Arnardóttir
Fullorðinn Fjóla Kolbrún Björnsdóttir
Mamma Bamba Edda Arnljótsdóttir
Skógar Prins Magnús Ragnarsson
Ugla Arnar Jónsson
Mamma Skells Erla Ruth Harðardóttir

Aðrar raddir

breyta
Ásdís Hrund Gísladóttir

Áslákur Ingvarsson

Edda Björg Eyjólfsdóttir

Elvar Jakobsson

Guðfinna Rúnarsdóttir

Katrín Stefánsdóttir

Lilja Þórisdóttir

Sigurður Sigurjónsson

Snæfríður Ingvarsdóttir

Tinna Finnbogadóttir

Þröstur Leó Gunnarsson

Örn Árnason

Lög í myndinni

breyta
Titill Söngvari
Ástin er ævarandi lag Gísli Magnússon

Erna Þórarinsdóttir

Regnið fellur Erna Þórarinsdóttir
Vorsöngur Harpa Harðardóttir

Erna Þórarinsdóttir

Ósvikin ást Erna Þórarinsdóttir
Ástin er ævarandi lag (lokalag) Erna Þórarinsdóttir
Starf Nafn
Leikstjóri Sigurður Sigurjónsson
Þýðandi Stefán Hilmarsson
Kórstjóri Erna Þórarinsdóttir
Listrænn Ráðunautur Kirsten Saabye
Talsetning Hljóðsetning Ehf.

Tilvísanir

breyta
  1. „Bambi Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 12. maí 2019.

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.