Austin Magnús Bracey

Austin Magnús Bracey (fæddur 30. maí 1990) er íslenskur körfuknattleiksmaður sem síðasti spilaði fyrir Val í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik.[1] Hann er sonur Valray Bracey sem kjörinn var besti erlendi leikmaður úrvalsdeildarinnar tímabilið 1981-1982 þegar hann spilaði með Fram.[2]

Austin Bracey
Upplýsingar
Fullt nafn Austin Magnús Bracey
Fæðingardagur 30. maí 1990 (1990-05-30) (30 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Hæð 191 cm
Þyngd 88 kg
Leikstaða Skotbakvörður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2011-2012
2012-2014
2014-2016
2016-2020
Valur
Höttur
Snæfell
Valur

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 7. maí 2020.

TilvísandirBreyta

  1. „Magnús Bracey áfram í Val". Morgunblaðið. 13. febrúar 2017. Skoðað 17. febrúar 2018.
  2. Tómas Þór Þórðarson 18. maí 2014, „Snæfell fær Austin Magnus Bracey frá Hetti". Vísir.is. Skoðað 17. febrúar 2018.

Ytri tenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.