Audioslave

Audioslave á tónleikum árið 2005.

Audioslave var bandarísk rokkhljómsveit sem samanstóð af meðlimum Rage Against the Machine og söngvara Soundgarden, Chris Cornell. Sveitin gaf út þrjár breiðskífur. Audioslave spilaði í Havana, Kúbu, árið 2005 og var fyrsta ameríska rokkhljómsveitin til að spila þar. Cornell yfirgaf sveitina árið 2007 og hóf sólóferil. Áratug seinna, árið 2017, kom sveitin saman á tónleikum til að mótmæla embættistöku Donald Trump. [1]

Audioslave
Uppruni Fáni Bandaríkjana Kalifornía, Bandaríkin
Tónlistarstefnur Öðruvísi rokk
Hart Rokk
Ár 20012007, 2017
Útgefandi Epic
Interscope
Samvinna Soundgarden
Rage Against the Machine
Temple of the Dog
Chris Cornell
The Nightwatchman
Vefsíða Audioslave.com

MeðlimirBreyta

BreiðskífurBreyta

  • Audioslave (2002)
  • Out of Exile (2005)
  • Revelations(2006)

MynddiskarBreyta

  • Audioslave (EP) (2003)
  • Live in Cuba (2005)

TilvísanirBreyta

  1. AUDIOSLAVE To Reunite For First Performance In Over A Decade At 'Anti-Inaugural Ball' Blabbermouth. Skoðað 19. jan, 2016.