Audioslave

bandarísk rokkhljómsveit

Audioslave var bandarísk rokkhljómsveit sem samanstóð af meðlimum Rage Against the Machine og söngvara Soundgarden, Chris Cornell. Sveitin gaf út þrjár breiðskífur. Audioslave spilaði í Havana, Kúbu, árið 2005 og var fyrsta ameríska rokkhljómsveitin til að spila þar. Cornell yfirgaf sveitina árið 2007 og hóf sólóferil. Áratug seinna, árið 2017, kom sveitin saman á tónleikum til að mótmæla embættistöku Donald Trump.[1]

Audioslave
Frá vinstri til hægri: Tim Commerford, Chris Cornell, Brad Wilk og Tom Morello árið 2005
Frá vinstri til hægri: Tim Commerford, Chris Cornell, Brad Wilk og Tom Morello árið 2005
Upplýsingar
UppruniLos Angeles, Kalifornía, BNA
Ár2001–2007, 2017
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
Fyrri meðlimir
Vefsíðaaudioslave.com

Meðlimir

breyta

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Audioslave (2002)
  • Out of Exile (2005)
  • Revelations (2006)

Mynddiskar

breyta
  • Audioslave (EP) (2003)
  • Live in Cuba (2005)

Tilvísanir

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.