Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar er viðurkenning sem Reykjavíkurborg veitir í minningu Tómasar Guðmundssonar skálds. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1994. Framan af voru þau veitt annað hvert ár fyrir skáldverk en árið 2005 var reglunum breytt og eru þau nú veitt árlega fyrir óprentað handrit að ljóðabók.

Verðlaunahafar frá upphafiBreyta

HeimildBreyta

  • „Vefur Reykjavíkurborgar - Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar“.