Athlete (hljómsveit)

Athlete er ensk sjálfstætt rokkhljómsveit sem kom saman í Deptford í London. Hún samanstendur af Joel Pott (söngvari og gítar), Carey Willetts (bassagítar og bakraddir), Stephen Roberts (trommur og bakraddir) og Tim Wanstall (hljómborð og bakraddir). Í seinni tíð hefur Jonny Pilcher af Weevil verið að spila með hljómsveitinni.

Athlete
AthleteBandApril2008.jpg
Athlete í spilun árið 2008
Upplýsingar
UppruniDeptford, London, Bretland
Ár1999 – í dag
StefnurSjálfstætt rokk
Öðruvísi rokk
ÚtgefandiParlophone (Bretland)
Astralwerks (Bandaríkin)
Vefsíðawww.athlete.mu
Meðlimir
NúverandiJoel Pott
Carey Willetts
Stephen Roberts
Tim Wanstall

Athlete hefur gefið út fjórar hljómplötur, fyrsta var gefin út árið 2003:

  1. Vehicles and Animals – (7. apríl, 2003) #19 Bretlandi
  2. Tourist – (31. janúar, 2005) #1 Bretlandi
  3. Beyond the Neighbourhood – (3. september, 2007) #5 Bretlandi
  4. Black Swan – (júlí 2009) #? Bretlandi
  Þessi tónlistargrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.