Arion er ættkvísl landsnigla af svartsniglaætt (Arionidae). Flestar tegundir í Evrópu palearktísku ættkvísl eru ættaðar frá Íberíuskaga.[2] Talið er að sex tegundir að lágmarki finnist hérlendis.[3]

Arion
Arion rufus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Arionoidea
Ætt: Svartsniglaætt (Arionidae)
Ættkvísl: Arion
Férussac, 1819[1]
Tegundir

Sjá texta

Erfitt getur verið að greina tegundirnar frá hver annarri í fljótu bragði, vegna þess að einstaklingar tegunda geta verið breytilegir á lit og með fáum áberandi einkennum milli tegunda.[4] Litur einstaklinga getur verið breytilegur eftir fæði.[5]

Sumar tegundirnar eru þekktar sem meindýr, svo sem A. vulgaris auct. non Mabille (= A. vulgaris), sem skaðar ræktunarjurtir og garðplöntur, og A. rufus, algeng (erlendis) garðaplága.[6] Arion sniglar eru oft fluttir um heiminn með plöntum og grænmeti og sveppum.[7]

Tegundir breyta

Það eru um 40 tegundir í ættkvíslinni.[5]

Meðal tegunda:

Einnig meðtalinn breyta

Tilvísanir breyta

  1. Férussac, A. E. and G. Deshayes. 1819–1851. Histoire naturelle générale et particulière des mollusques terrestres et fluviatiles, tant des espèces que l'on trouve aujourd'hui vivantes, que des dépouilles fossiles de celles qui n'existent plus; classés d'après les caractères essentiels que présentent ces animaux et leurs coquilles. pp. Tome 1: 8 + 184 pp.; Tome 2 (1): 402 pp.; 2 (2): 260 + 22 + 16 pp.; Atlas 1: 70 pl.; Atlas 2: 166 + 5 pl.. Paris. (J.-B. Bailliere).
  2. Quinteiro, J., et al. (2005). Phylogeny of slug species of the genus Arion: evidence of monophyly of Iberian endemics and of the existence of relict species in Pyrenean refuges. Journal of Zoological Systematics and Evolutionary Research 43(2), 139-48.
  3. Svartsnigilsætt Geymt 6 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  4. Skujienė, G. and M. Soroka. (2003). A comparison of different DNA extraction methods for slugs (Mollusca: Pulmonata). Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine Ekologija 1, 12-16.
  5. 5,0 5,1 Jordaens, K., et al. (2001). Food-induced body pigmentation questions the taxonomic value of colour in the self-fertilizing slug Carinarion spp. Journal of Molluscan Studies 67(2), 161-67.
  6. Soroka, M., et al. (2008). Distribution and genetic diversity of the terrestrial slugs Arion lusitanicus Mabille, 1868 and Arion rufus (Linnaeus, 1758) in Poland based on mitochondrial DNA. Folia Biologica 57(1-2), 1-2.
  7. Barr, N. B., et al. (2009). Application of a DNA barcode using the 16S rRNA gene to diagnose pest Arion species in the USA. Journal of Molluscan Studies 75(2), 187-91.
  8. 8,0 8,1 Manganelli, G., et al. (2010). The status of Arion alpinus Pollonera 1887, and re-description of Arion obesoductus Reischütz 1973 (Gastropoda, Arionidae). Journal of Conchology 40, 269-76.
  9. Jordaens, K., et al. (2010). Arion transsylvanus (Mollusca, Pulmonata, Arionidae): rediscovery of a cryptic species. Zoologica Scripta 39(4), 343-62. doi:10.1111/j.1463-6409.2010.00425.x.


 
Wikilífverur eru með efni sem tengist