Putasnigill

(Endurbeint frá Arion intermedius)

Putasnigill (fræðiheiti: Arion intermedius) er tegund af landsniglum.[2][3][4] Hann er ættaður frá Vestur-Evrópu og er innflutt tegund annarsstaðar, þar á meðal Norður-Ameríku, Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Norður-Afríku, Suður-Afríku og Kyrrahafseyjum.[4] Líklegt er að hann finnist á Íslandi.[5]

Putasnigill

Ástand stofns

Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)

informal group Sigmurethra

Yfirætt: Arionoidea
Ætt: Svartsniglaætt (Arionidae)
Ættkvísl: Arion
Tegund:
A. intermedius

Tvínefni
Arion intermedius
(Normand, 1852)
Samheiti

Arion alpinus Pollonera, 1887[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Manganelli G., et al. (2010). The status of Arion alpinus Pollonera 1887, and re-description of Arion obesoductus Reischütz 1973 (Gastropoda, Arionidae). Journal of Conchology 40, 269-76.
  2. Arion intermedius Normand. Geymt 23 september 2015 í Wayback Machine CSIRO & Australian Department of Agriculture, Fisheries and Forestry. 2004.
  3. Arion (Kobeltia) intermedius Normand, 1852 (hedgehog slug). MolluscIreland. National Museums Northern Ireland, 2010.
  4. 4,0 4,1 Arion intermedius.[óvirkur tengill] NatureServe. 2013.
  5. Rákasnigill Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands

Ítarefni

breyta
  • Spencer, H.G., Marshall, B.A. & Willan, R.C. (2009). Checklist of New Zealand living Mollusca. Pp 196-219 in Gordon, D.P. (ed.) New Zealand inventory of biodiversity. Volume one. Kingdom Animalia: Radiata, Lophotrochozoa, Deuterostomia. Canterbury University Press, Christchurch.

Ytri tenglar

breyta