Skuggasnigill
Skuggasnigill (fræðiheiti: Arion fuscus) er tegund af smávönum landsniglum í svartsniglaætt (Arionidae).
Skuggasnigill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Skuggasnigill frá Hollandi
Samandreginn Arion fuscus frá Tékklandi
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Ekki metið
[1]
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Arion fuscus (O. F. Müller, 1774) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Arion subfuscus (Draparnaud, 1805) |
Arion subfuscus (Draparnaud, 1805) er talið vera samnefni að hluta við Arion fuscus. Arion subfuscus (Draparnaud, 1805) og A. fuscus (Müller, 1774) eru mjög svipaðir og búsvæði sem skarast í norðvestur Evrópu. Arion fuscus er útbreiddur um mið, norður og austur Evrópu, en A. subfuscus er í vestur Evrópu. (Af hagnýtum ástæðum eru þeir taldir sama tegundin í Þýskalandi og Tékklandi.) Aðeins er hægt að greina þá í sundur á innri kynkirtlum og efnagreiningu á ensímum (alloenzyme).
Útbreiðsla
breytaTegundin kemur fyrir í Evrópu og Asíu. Hann finnst einnig á Íslandi.[2]
Búsvæði
breytaSkuggasnigill er gjarnan undir föllnum trjábolum og undir rotnandi berki í skógum, en einnig undir runnum, í görðum, beitarlandi og sandöldum.
Tilvísanir
breyta- ↑ 2006 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. Cited 2 March 2007.
- ↑ Skuggasnigill Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Viðbótar lesning
breyta- Pinceel J., Joardens K., Van Houtte N., De Winter A.J. & Backeljau T. 2004: Molecular and morphological data reveal cryptic taxonomic diversity in the terrestrial slug complex Arion subfuscus/fuscus (Mollusca, Pulmonata, Arionidae) in continental north-west Europe. Biological Journal of the Linnean Society 83: 23–38. http://www.doi.org/10.1111/j.1095-8312.2004.00368.x
- Pinceel J., Joardens K., Pfenninger M. & Backeljau T. 2005: Rangewide phylogeography of a terrestrial slug in Europe: evidence for Alpine refugia and rapid colonization after the Pleistocene glaciations. Molecular Ecology 14: 1133–1150. http://www.doi.org/10.1111/j.1365-294X.2005.02479.x
- http://www.springerlink.com/content/7gqg56435443234k/[óvirkur tengill]
- "Activity and Ecological Distribution of the Slug, Arion subfuscus (Draparnaud) (Stylommatophora, Arionidae)". JSTOR
- "Relations between forest management and slug assemblages (Gastropoda) of deciduous regrowth forests". doi:10.1016/j.foreco.2006.09.067
Ytri tenglar
breyta- Arion subfuscus at Animalbase taxonomy,short description, distribution, biology,status (threats), images
- Arion subfuscus at Encyclopedia of Life