Beltasnigill
(Endurbeint frá Arion fasciatus)
Beltasnigill (fræðiheiti: Arion fasciatus) er tegund af landsniglum sem var fyrst lýst af Sven Nilsson 1823.
Beltasnigill | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Arion fasciatus (Nilsson, 1823)[1] |
Útbreiðsla
breytaBeltasnigill er upphaflega frá Norður-Evrópu en hefur breiðst út til annarra svæða með röku og svölu loftslagi, eins og Bretlandseyja, Kanada og norðurhluta Bandaríkjanna.[2]
Beltasnigill er talinn finnast á Íslandi.[3]
Flokkun
breytaNýlegar rannsókir sýna að þrjár tegundir í ættkvíslinni Arion (Carinarion); Arion (Carinarion) fasciatus, Arion (Carinarion) silvaticus og Arion (Carinarion) circumscriptus) eru líklega í raun ein tegund.[4] Nafnið Arion fasciatus hefur forgang (e. principle of priority).
Tilvísanir
breyta- ↑ Nilsson S. 1823. Historia molluscorum Sveciae terrestrium et fluviatilium breviter delineata. pp. [1-2], I-XX [= 1-20], 1-124. Lundae. (Schuboth).
- ↑ „Slugs as Generalist Herbivores: Tests of Three Hypotheses on Plant Choices“. 66: 828–836. JSTOR 1940544. Sótt 23. júní 2013.
- ↑ Beltasnigill Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Geenen, Sofie; Jordaens, Kurt; Thierry. „Carinarion complex (Mollusca: Gastropoda: Pulmonata): a taxonomic riddle caused by a mixed breeding system“. Biological Journal of the Linnean Society. 89 (4): 589–604. doi:10.1111/j.1095-8312.2006.00693.x.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Arion fasciatus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Arion fasciatus.