Svartsnigill (fræðiheiti: Arion ater) er stór landsnigilstegund sem er yfirleitt nær svört á lit. Hann er frá Norður-Evrópu en finnst nú í norðurhluta Norður-Ameríku og nýlega í Ástralíu. Hann finnst á Íslandi aðallega á láglendi.[3]

Svartsnigill
Svartsnigill
Svartsnigill
Ástand stofns
Ekki í hættu[1] [2]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Arionoidea
Ætt: Svartsniglaætt (Arionidae)
Ættkvísl: Arion
Tegund:
A. ater

Tvínefni
Arion ater
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Limax ater Linnaeus, 1758
Arion empiricorum Férussac, 1819

Tilvísanir

breyta
  1. Arion ater on Animal diversity web
  2. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. Cited 2 March 2007.
  3. Svartsnigill Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands

Ytri tenglar

breyta