Amy Holland
Amy Holland (fædd Amy Celeste Boersma, 15. maí 1953 í Palisades, New York-fylki) er bandarískur poppsöngkona[1] af hollenskum uppruna.
Hún var tilnefnd til Grammy-verðlaunanna árið 1981, í flokki Best New Artist, en vann þau þó ekki[2][3]. Þekktustu lög hennar eru How Do I Survive (Billboard 200 #22), She's on Fire, Turn Out the Light (notað voru í kvikmyndinni Scarface árið 1983).
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Amy Holland (1980)
- On Your Every Word (1983)
- The Journey to Miracle River (2008)
- Light On My Path (TBA)
Smáskífur
breyta- How Do I Survive (1980)
- Anytime You Want Me (1980)
- Como Sobrevivo (1980)
- I'm Wondering (1980)
- I Hang On Your Every Word (1983)
- She's on Fire / Gina's And Elvira's Theme (1983)
- Shootin' For The Moon (1986)