Amy Gumenick
Amy Gumenick (fædd Amy Joclyn Gumenick, 17. maí 1986) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Supernatural og Natalee Holloway.
Amy Gumenick | |
---|---|
Fædd | Amy Jaclyn Gumenick 17. maí 1986 |
Ár virk | 2005 - |
Helstu hlutverk | |
Ung Mary Campbell í Supernatural Natalee Holloway í Natalee Holloway |
Einkalíf
breytaGumenick er fædd í Hudiksvall í Svíþjóð en er uppalin í Los Angeles í Banaríkjunum. Hún útskrifaðist með BA gráðu í leiklist frá Kalifornía Háskólanum í Santa Barbara og er einnig lærður dansari og söngvari. Hún er meðstofnandi og leikstjóri að ýmsum leikhúsfélögum í Los Angeles og Santa Barbara.
Ferill
breytaFyrsta hlutverk Gumenick var kvikmyndinni Sayonara Elviko frá 2005. Lék aðalhlutverkið í sjónvarpsmyndinni Natalee Holloway frá árinu 2009. Hún hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Supernatural, How I Met Your Mother, Grey's Anatomy og Greek.
Hún hefur komið fram í leikritum á borð við: Pentecost, Pétri Pan, Hárinu og Woyzeck.
Leikhús
breyta
|
|
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2005 | Sayonara Elviko | ónefnt hlutverk | |
2009 | Quitting | Stelpa | |
2009 | Finding Nothing | Kelsi | |
2009 | Just Add Water | Amy | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2008 | Army Wives | Lee Anne | Þáttur: Last Minute Changes |
2008 | My Own Worst Enemy: Conspiracy Theory | Emily Kent | 6 þættir |
2009 | How I Met You Mother | Amanda | Þáttur: Three Days of Snow |
2008-2009 | Greek | Reagan | 2 þættir |
2009 | Natalee Holloway | Natalee Holloway | Sjónvarpsmynd |
2009 | Grey´s Anatomy | Becca Wells | Þáttur: What a Difference a Day Makes |
2009 | Ghost Whisperer | Gwen Collier | Þáttur: See No Evil |
2009 | Bones | Paige Sayles | Þáttur: The Beautiful Day in the Neighborhood |
2008-2010 | Supernatural | Ung Mary Campbell | 2 þættir |
2010 | Castle | Danielle | Þáttur: The Mistress Always Spanks Twice |
2010 | No Ordinary Family | Olivia | Þáttur: No Ordinary Quake |
2011 | Justice for Natalee Holloway | Natalee Holloway | Sjónvarpsmynd |
2011 | The Glades | Gwendolyn Henley | Þáttur: Gibtown |
2011 | The Closer | Shannon Hirschbaum | Þáttur: To Serve with Love |
2011 | Grimm | Gilda Darner | Þáttur: Bears Will Be Bears |
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Amy Gumenick“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. mars 2011.
- Heimasíða Amy Gumenick