Santa Barbara (spænska: Santa Bárbara) er strandborg í Santa Barbara-sýslu, Kaliforníu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 88.665.[1] Í suðaustri liggur Los Angeles 160 km frá borginni og 525 km í norðvestri finnst San Francisco.

Loftmynd af Santa Barbara

Tilvísanir

breyta
  1. „U.S. Census Bureau QuickFacts: Santa Barbara city, California“. Census.gov. Sótt 16. febrúar 2022.

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.