Amy Holland (fædd Amy Celeste Boersma, 15. maí 1953 í Palisades, New York-fylki) er bandarískur poppsöngkona[1] af hollenskum uppruna.

Hún var tilnefnd til Grammy-verðlaunanna árið 1981, í flokki Best New Artist, en vann þau þó ekki[2][3]. Þekktustu lög hennar eru How Do I Survive (Billboard 200 #22), She's on Fire, Turn Out the Light (notað voru í kvikmyndinni Scarface árið 1983).

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • Amy Holland (1980)
  • On Your Every Word (1983)
  • The Journey to Miracle River (2008)
  • Light On My Path (TBA)

Smáskífur

breyta
  • How Do I Survive (1980)
  • Anytime You Want Me (1980)
  • Como Sobrevivo (1980)
  • I'm Wondering (1980)
  • I Hang On Your Every Word (1983)
  • She's on Fire / Gina's And Elvira's Theme (1983)
  • Shootin' For The Moon (1986)

Tilvísanir

breyta
  1. http://www.allmusic.com/artist/amy-holland-mn0000026806/biography
  2. http://www.rockonthenet.com/archive/1981/grammys.htm
  3. https://news.google.com/newspapers?id=TOMbAAAAIBAJ&sjid=9GcEAAAAIBAJ&pg=6933,2150833&dq=&hl=ru

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.