KSC Lokeren

KSC Lokeren OV (Koninklijke Sporting Club Lokeren Oost-Vlaanderen) er belgískur fótboltaklúbbur í Lokeren sem spilar í efstu deildinni í Belgíu, svonefndri Jupiler League.

Klúbburinn hefur aldrei unnið efstu deildina en tók annað sætið (1980/81). Hefur tvisvar unnið deildarbikarinn: 2011/12 og 2013/14. Var ennfremur í úrslitaleik deildarbikarsins 1980/81. Sá þekktasti til að hafa spilað fyrir klúbbinn er líkast til hinn tékkneski Jan Koller.

Ari Freyr Skúlason og Arnar Þór Viðarsson spiluðu með félaginu.

Útvísandi HlekkirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist