KSC Lokeren

KSC Lokeren OV (Koninklijke Sporting Club Lokeren Oost-Vlaanderen) er belgískur fótboltaklúbbur í Lokeren sem spilar í efstu deildinni í Belgíu, svonefndri Jupiler League.

Klúbburinn hefur aldrei unnið efstudeildina en tók annað sætið (1980/81).

Hefur tvisvar unnið deildarbikarinn: 2011/12 og 2013/14. Var ennfremur í úrslitaleik deildarbikarsins 1980/81.

Sá þekktasti til að hafa spilað fyrir klúbbinn er líkast til hinn tékkneski Jan Koller.

Útvísandi HlekkirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist