Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1974

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1974 fór fram í Egyptalandi 1. til 14. mars. Það var 9. Afríkukeppnin og lauk með því að Zaire urðu meistarar í annað sinn eftir endurtekinn úrslitaleik.

1974 Afríkukeppni landsliða
1974 كأس أمم أفريقيا
Upplýsingar móts
MótshaldariEgyptaland
Dagsetningar1. til 14. mars
Lið8
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Zaire (2. titill)
Í öðru sæti Sambía
Í þriðja sæti Egyptaland
Í fjórða sæti Kongó
Tournament statistics
Leikir spilaðir17
Mörk skoruð54 (3,18 á leik)
Markahæsti maður Ndaye Mulamba (9 mörk)
Besti leikmaður Ndaye Mulamba
1972
1976

Leikvangarnir

breyta
Kaíró Alexandría
Kaíró alþjóðaleikvangurinn Alexandríu leikvangurinn
Fjöldi sæta: 95.000 Fjöldi sæta: 13.660
   
El-Mahalla El-Kubra Damanhour
El Mahalla leikvangurinn Ala'ab Damanhour leikvangurinn
Fjöldi sæta: 29.000 Fjöldi sæta: 8.000
   

Riðlakeppni

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Egyptaland 3 3 0 0 7 2 +5 6
2   Sambía 3 2 0 1 3 3 0 4
3   Úganda 3 0 1 2 3 5 -2 1
4   Fílabeinsströndin 3 0 1 2 2 5 -3 1
1. mars
  Egyptaland 2:1   Úganda Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Dómari: Youssouf Ndiaye, Senegal
Abo Gresha 5, Khalil 52 Mubiru 28
2. mars
  Sambía 1:0   Fílabeinsströndin El Mahalla leikvangurinn, El-Mahalla El-Kubra
Dómari: Abdelkader Aouissi, Alsír
Kaushi 2
4. mars
  Egyptaland 3:1   Sambía Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Dómari: Sunny Olufemi Woghiren, Nígeríu
Abdel Azim 4, Basri 18, Abo Gresha 52 Chitalu 10
4. mars
  Fílabeinsströndin 2:2   Úganda El Mahalla leikvangurinn, El-Mahalla El-Kubra
Dómari: Gebreysus Tesfaye, Eþíópíu
Kouman 37, 78 Mubiru 53, 60
6. mars
  Egyptaland 2:0   Fílabeinsströndin Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
El-Shazly 1, Khalil 44
6. mars
  Sambía 1:0   Úganda El Mahalla leikvangurinn, El-Mahalla El-Kubra
Kapita 60

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Kongó 3 2 1 0 5 2 +3 5
2   Zaire 3 2 0 1 7 4 +3 4
3   Gínea 3 1 1 1 4 4 0 3
4   Máritíus 3 0 0 3 2 8 -6 0
3. mars
  Zaire 2:1   Gínea Ala'ab Damanhour leikvangurinn, Damanhour
Dómari: Saad Gamar, Líbíu
Mulamba 18, 65 B. Sylla 25
3. mars
  Kongó 2:0   Máritíus Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Moukila 46, Lakou 47
5. mars
  Gínea 2:1   Máritíus Ala'ab Damanhour leikvangurinn, Damanhour
Dómari: Ahmed Gindil, Súdan
M. Sylla 52, 64 Imbert 88
5. mars
  Kongó 2:1   Zaire Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Dómari: Abdelkrim Benghezal, Alsír
M'Bono 70, Minga 81 Mayanga 25
7. mars
  Kongó 1:1   Gínea Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Ndomba 65 Edenté 60 (vítasp.)
7. mars
  Zaire 4:1   Máritíus Ala'ab Damanhour leikvangurinn, Damanhour
Dómari: Wallace Johnson, Sierra Leone
Mulamba 15 Mayanga 19, 76, Etepé 38 Imbert 61

Útsláttarkeppni

breyta

Undanúrslit

breyta
9. mars
  Egyptaland 2:3   Zaire Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Dómari: Abdelkader Aouissi, Alsír
Mwepu 41 (sjálfsm.), Abo Gresha 54 Mulamba 55, 72, Mantantu 61
19. mars
  Kongó 2:4 (e.framl.)   Sambía Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Dómari: Gratian Matovu, Tansaníu
M'Pelé 76, Mbouta 81 Mapulanga 49, Chanda 70, 97, 111

Bronsleikur

breyta
11. mars
  Kongó 0:4   Egyptaland Kaíró aljóðaleikvangurinn, Kaíró
Dómari: Gebreysus Tesfaye, Eþíópíu
Abdo 5, Shehata 18, 80, Abo Gresha 62

Úrslitaleikur

breyta
12. mars
  Zaire 2:2 (e.framl.)   Sambía Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Saad Gamar, Líbíu
Mulamba 65, 117 Kaushi 40, Sinyangwe 120

Endurtekinn úrslitaleikur

breyta
14. mars
  Zaire 2:0   Sambía Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Saad Gamar, Líbíu
Mulamba 30, 76

Markahæstu leikmenn

breyta

54 mörk voru skoruð í 17 leikjum.

9 mörk
4 mörk
3 mörk

Heimildir

breyta