Óðinn syngur vinsæl lög

(Endurbeint frá 45-2005)

Óðinn syngur er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytur Óðinn Valdimarsson tvö lög ásamt Atlantic kvartettinum. Kvartettinn skipuðu Finnur Eydal, saxófónn, klarinett, bongótromma, Ingimar Eydal, píanó, Edwin Kaaber, gítar og Sveinn Óli Jónsson, trommur. Helena Eyjólfsdóttir lék á marakas í Einsa kalda úr Eyjunum. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Óðinn syngur.
Bakhlið
45-2005
FlytjandiÓðinn Valdimarsson og Atlantic kvartettinn
Gefin út1960
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Einsi kaldi úr Eyjunum - Lag og texti: Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi
  2. Magga - Lag - texti: Conrad, Robinson - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi


Lögin komu bæði út á EXP-IM 69 en voru endurútgefin á þessari plötu.