AS Nera, stofnað 11. janúar 1947, var norskt fjarskipta og plötufyrirtæki. Fyrirtækið hét áður Norsk Telefunken Radioaktieselskap (NTR) og starfaði undir því nafni frá 1919.[1]

Plötudeildin gaf út plötur fyrir þýska hljómplötufyrirtækið Telefunken[2], RCA Records[1] og framleiddi plötur fyrir Íslenzka tóna. Plötufyrirtækið var fært í dótturfyrirtækið AS Disco 1972.[1]

Fjarskiptadeildin lagði útvarpsturna á milli Ósló og Björgvinar. 2011 var deildin keypt upp af Ceragon Networks.

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 „A/S Nera“. Discogs (enska).
  2. Bårdsen, T. (2019). „Sporfinnere : En undersøkelse av norsk musikkproduksjons teknologiske utvikling i et bevaringsperspektiv“. bls. 144-145. Sótt 15. maí 2023.
   Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.