1177
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1177 (MCLXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Þorlákur helgi Þórhallsson fór utan til að taka biskupsvígslu.
Fædd
Dáin
- Hreinn Styrmisson ábóti.
Erlendis
breyta- 13. janúar - Leópold 5. varð hertogi af Austurríki.
- Mars - Feneyjasamningurinn: Friðrik Barbarossa viðurkenndi Alexander 3. sem páfa.
- Áskell erkibiskup sagði af sér embætti erkibiskups Norðurlanda og Absalon tók við.
- janúar - Magnús Erlingsson vann sigur á Eysteini meylu í orrustunni á Ré.
- Sverrir Sigurðsson varð leiðtogi birkibeina og var hylltur konungur Noregs á Eyraþingi.
- Jóhanna, dóttir Hinriks 2. Englandskonungs og Elinóru af Akvitaníu, giftist Vilhjálmi 2. Sikileyjarkonungi.
Fædd
- Baldvin 5., konungur af Jerúsalem (d. 1186).
Dáin
- 13. janúar - Hinrik 2., hertogi af Austurríki (f. 1107).
- Eysteinn meyla Eysteinsson, norskur birkibeinakonungur.