1176
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1176 (MCLXXVI í rómverskum tölum)
AtburðirBreyta
- 22. maí - Assassínar reyndu að myrða Saladín í nágrenni Aleppó.
- 29. maí - Friðrik rauðskeggur beið ósigur fyrir Langbarðabandalaginu í orrustunni við Legnano.
FæddBreyta
DáinBreyta
- 28. febrúar - Klængur Þorsteinsson, Skálholtsbiskup (f. 1102).