Birkibeinar voru norsk stjórnmálahreyfing, upphaflega skæruher og síðar herlið, sem tók þátt í síðasta hluta norska borgarastríðsins á miðöldum, eða frá því um 1174 og fram yfir 1210, er þeir stóðu uppi sem sigurvegarar.[1][2] Vegur þeirra óx mjög eftir að Sverrir Sigurðarson varð foringi þeirra, en fyrir atbeina þeirra varð hann konungur Noregs og eftir hans dag Hákon sonur hans.

Heimildir

breyta
  1. „Håkon Håkonsson 1217-1263“. Dokpro.uio.no. Sótt 14 febrúar 2016.
  2. „Skule Bårdsson – Store norske leksikon“. Snl.no. 17 febrúar 2015. Sótt 14 febrúar 2016.
   Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.