Þjóðtrú

Þjóðtrú er trú og siðir sem falla utan hefðbundinna trúarbragða og flytjast milli kynslóða í tiltekinni menningu. Hluti af þjóðtrú er ýmis konar hjátrú, trú á hið yfirnáttúrulega og vættir.

TenglarBreyta

   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.