Fljúgandi furðuhlutur

Fljúgandi furðuhlutur (skammst. FFH) eða fljúgandi diskur er óútskýranlegt fyrirbæri, sem sést á sveimi á himninum eða á ratsjá. Fljúgandi furðuhlutir, oft disklaga, koma fyrir í vísindaskáldskap og eru þá yfirleitt farartæki vitsmunavera frá öðrum hnöttum.

Fljúgandi furðuhlutur yfir New Jersey árið 1952.

Engar sannanir eru til fyrir því að fljúgandi furðuhlutir séu einhverskonar farartæki eða hlutir sem ekki sé hægt að skýra út með eðlilegum hætti.

Tengill breyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu