Þjóðardeildin (NFL)

(Endurbeint frá Þjóðardeildin)

Þjóðardeildin, National Football Conference eða NFC er önnur af tveimur stóru deildunum í NFL. Deildin var mynduð þegar NFL og AFL deildirnar runnu saman í eina árið 1970.

Þjóðardeildin
Íþrótt Amerískur fótbolti
Stofnuð 1970
Fjöldi liða 16
Land Merki NFL deildarinnarBandaríkin
Núverandi meistarar New York Giants
Opinber heimasíða www.nfl.com

Í deildinni eru fjórir riðlar sem hefur hver fjögur lið, alls 16 lið. Riðlarnir fjórir heita NFC Norður, -Suður, -Austur og -Vestur. Efstu liðin úr hverri deild komast upp í umspil, auk tveggja "wildcard" liða, en það eru lið sem hafa besta árangur þeirra liða sem ekki lentu í 1.sæti. Liðin í NFC eru eftirfarandi

NFC Norður

NFC Suður

NFC Vestur

NFC Austur

National Football League
AFC Austur Norður Suður Vestur
Buffalo Bills Baltimore Ravens Houston Texans Denver Broncos
Miami Dolphins Cincinnati Bengals Indianapolis Colts Kansas City Chiefs
New England Patriots Cleveland Browns Jacksonville Jaguars Las Vegas Raiders
New York Jets Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Los Angeles Chargers
NFC Austur Norður Suður Vestur
Dallas Cowboys Chicago Bears Atlanta Falcons Arizona Cardinals
New York Giants Detroit Lions Carolina Panthers Los Angeles Rams
Philadelphia Eagles Green Bay Packers New Orleans Saints San Francisco 49ers
Washington Commanders Minnesota Vikings Tampa Bay Buccaneers Seattle Seahawks
Super Bowl | Pro Bowl