Ýmsir - Það gefur á bátinn

Ýmsir - Það gefur á bátinn er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á þessari tvöföldu safnplötu flytja ýmsir þjóðþekktir listamenn fjörtíu vel valin sjómannalög. Umslags: Brian Pilkington.

Ýmsir - Það gefur á bátinn
Bakhlið
SG - 140/1
FlytjandiÝmsir
Gefin út1981
StefnaSjómannalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Lagalisti

breyta
  1. Ég er sjóari - Lag - texti: Howard - Ómar Ragnarsson - Þorvaldur Halldórsson og Hljómsveit Ingimars Eydal. Útsetning: Ingimar Eydal
  2. Ó, María mig langar heim - Lag - texti: Wilkins/Tillis - Ólafur Gaukur - Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar. Útsetning: Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar
  3. Loðnuvalsinn - Lag - texti: Jónatan Ólafsson - Númi Þorbergs - Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Útsetning: Jón Sigurðsson
  4. Blítt og létt - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson - Árni úr Eyjum - Rúnar Gunnarsson og Hljómsveit Ólafs Gauks. Útsetning: Ólafur Gaukur
  5. Ólafur sjómaður - Lag - texti: NN - NN - Einar Júliusson og Elly Vilhjálms. Hljómsveitarstjórn: Þórir Baldursson. Útsetning: Þórir Baldursson
  6. Úti í Hamborg - Lag - texti: Jón Sigurðsson - Ragnar Bjarnason og Jón Sigurðsson ásamt Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Útsetning: Jón Sigurðsson
  7. Vaggi þér alda - Lag - texti: Fulisch/Franz - Valgerður Ólafsdóttir - Helena Eyjólfsdóttir og Hljómsveit Ingimars Eydal. Útsetning: Ingimar Eydal
  8. Þórður sjóari - Lag - texti: Ágúst Pétursson - Kristján frá Djúpalæk - Alfreð Clausen og Hljómsveit Carls Billich. Útsetning: Carl Billich
  9. Föðurbæn sjómannsins - Lag - texti: Þórunn Franz - Árelíus Níelsson - Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Útsetning: Jón Sigurðsson
  10. Einsi kaldi úr eyjunum - Lag - texti: Jón Sigurðsson - Óðinn Valdimarsson ásamt Atlantic-kvartettinum. Útsetning: Finnur Eydal
  11. Ég fer í nótt - Lag - texti: J. Allison - Ómar Ragnarsson - Vilhjálmur Vilhjálmsson. Hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson. Útsetning: Magnús Ingimarsson
  12. Hvað skal með sjómann - Lag - texti: Írskt þjóðlag - Sigurður Þórarinsson - Savanna tríóið. Útsetning: Þórir Baldursson
  13. Hafið lokkar og laðar - Lag - texti: Sutton/Sherill - Jóhanna G. Erlingsson - Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Útsetning: Jón Sigurðsson
  14. Saga farmannsins - Lag - texti: Robbins - Jón Sigurðsson - Óðinn Valdimarsson og Elly Vilhjálms ásamt KK-sextettinum. Útsetning: Jón Sigurðsson
  15. Svona er á síld - Lag - texti: R. Miller - Ómar Ragnarsson - Ómar Ragnarsson og Hljómsveit Svavars Gests. Útsetning: Magnús Ingimarsson
  16. Kokkur á kútter frá sandi - Lag - texti: Ólafur Gaukur - Reinholdt Richter - Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Arvid Sundin. Útsetning: Arvid Sundin
  17. Það var hann Binni í Gröf - Lag - texti: Erl. þjóðlag - Jónas Árnason - Þrjú á palli. Hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson. Útsetning: Jón Sigurðsson
  18. Á sjó - Lag - texti: Wayne - Ólafur Ragnarsson - Þorvaldur Halldórsson og Hljómsveit Ingimars Eydal. Útsetning: Ingimar Eydal
  19. Síldarvalsinn - Lag - texti: Steingrímur Sigfússon - Haraldur Zophaníasson - Sigurður Ólafsson og Hljómsveit Jan Morávek. Útsetning: Jan Morávek
  20. Sjómenn íslenskir erum við - Lag - texti: Jón Múli Árnason - Jónas Árnason - Ómar Ragnarsson og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests. Útsetning: Magnús Ingimarsson
  21. Sjómannavalsinn - Lag - texti: Svavar Benediktsson - Kristján frá Djúpalæk - Sigurður Ólafsson og Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar Útsetning: Bjarni Böðvarsson
  22. Oft er fjör í eyjum - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Erling Ágústsson - Erling Ágústsson. Hljómsveitarstjórn: Eyþór Þorláksson Útsetning: Eyþór Þorláksson
  23. Landleguvalsinn - Lag - texti: Jónatan Ólafsson - Númi Þorbergs - Þuríður Sigurðardóttir og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Útsetning: Jón Sigurðsson
  24. Sjana síldarkokkur - Lag - texti: Mascheroni - Loftur Guðmundsson - Svavar Lárusson og Monty-tríóið. Útsetning: L. Monty
  25. Ship-O-Hoj - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson - Loftur Guðmundsson - Rúnar Gunnarsson og Hljómsveit Ólafs Gauks. Útsetning: Ólafur Gaukur
  26. Ég kveð - Lag - texti: Sænskt þjóðlag - Iðunn Steinsdóttir - Tónakvartettinn. Hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson. Útsetning: Magnús Ingimarsson
  27. Ég bíð við bláan sæ - Lag - texti: Spector - Jón Sigurðsson - Anna Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson ásamt Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Útsetning: Magnús Ingimarsson
  28. Skipstjóravalsinn - Lag - texti: Guðný Richter - Örnólfur í Vík - Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Jörn Grauengaard. Útsetning: Jörn Grauengaard
  29. Sjómannskveðja - Lag - texti: Jenni Jóns - Elly Vilhjálms og Einar Júlíusson. - Hljómsveitarstjórn: Þórir Baldursson. Útsetning: Þórir Baldursson
  30. Híf opp og höldum af stað - Lag - texti: Mexíkanskt þjóðlag - Jónas Friðrik - Helgi Einarsson. Útsetning: Helgi Einarsson
  31. Allt á floti - Lag - texti: L. Bart - Björn Bragi/Jón Sigurðsson - Skapti Ólafsson. Hljómsveitarstjórn: Gunnar Reynir Sveinsson. Útsetning: Gunnar Reynir Sveinsson
  32. Vertu sæl mey - Lag - texti: Ási í Bæ - Loftur Guðmundsson - Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Svavars Gests. Útsetning: Magnús Ingimarsson
  33. Jón tröll - Lag - texti: J. Dean - Ómar Ragnarsson - Guðmundur Jónsson. Hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson. Útsetning: Magnús Ingimarsson
  34. Síldarstúlkurnar - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson - Ási í Bæ - Berti Möller ásamt Hljómsveit Svavars Gests. Útsetning: Magnús Ingimarsson
  35. Gefðu að hann nái til lands - Lag - texti: L. Olivar - Ómar Ragnarsson - Helena Eyjólfsdóttir og Hljómsveit Ingimars Eydal. Útsetning: Ingimar Eydal Hljóðdæmi
  36. Þú ert vagga mín haf - Lag - texti: Freymóður Jóhannsson - Reinhardt Reinhardtsson - Vilhjálmur Vilhjálmsson. Hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson. Útsetning: Jón Sigurdsso
  37. Kútter Sigurfari - Lag - texti: Erlent þjóðlag - Jónas Árnason - Þrjú á palli. Hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson. Útsetning: Jón Sigurðsson
  38. Sailor á Sankti Kildu - Lag - texti: Ólafur Gaukur - Kristinn Reyr - Þorvaldur Halldórsson og Hljómsveit Ingimars Eydal. Útsetning: Ingimar Eydal
  39. Farmaður hugsar heim - Lag - texti: Þórunn Franz - Árelíus Níelsson - Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason ásamt Hljómsveit Svavars Gests. Útsetning: Magnús Ingimarsson
  40. Suðurnesjamenn - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Ólína Andrésdóttir - Karlakór Reykjavíkur. Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Útsetning: Páll P. Pálsson